Burj Khalifa
Skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
(Endurbeint frá Dúbæturninn)
Burj Khalifa (áður þekktur sem Burj Dubai, Dúbæturninn) er risavaxinn skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Turninn er hæsta mannvirki heims, 828 m. Framkvæmdir hófust 21. september 2004 og turninn var opnaður 4. janúar 2010.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Burj Khalifa.
- Íbúar í hæsta turni heims þurfa að fasta lengur en aðrir, Vísir.is 8. ágúst 2011