Dødens Triumf (ballet)

Dødens Triumf (Dauðans sigur) er danskur ballet frá árinu 1971. danshöfundur er Flemming Flindt og tónlist eftir Thomas Koppel, flutt af Savage Rose. Handritið eftir Flemming Flindt, byggt á leikriti Eugène Ionesco, Jeux de massacre.[1][2][3]

Ballettinn var frumfluttur af Konunglega ballettinum, fyrst sem sjónvarpsútsending á DR árið 1971 og síðan sem sýning í Konunglega leikhúsinu árið 1972. Aðalhlutverkið var leikið af Vivi Flindt, og Flemming Flindt tók einnig þátt.[heimild vantar]

Ballettinn vakti mikla athygli, annars vegar vegna athyglisverðs nektardansins og hins vegar vegna grípandi tónlistar Savage Rose, sem var gefin út á hljómplötu.[heimild vantar]

Sjá einnig

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Savage Rose – Dødens Triumf“. discogs.com. 2015. Sótt 1. ágúst 2015.
  2. „Dødens Triumf“. allmusic.com. 2015. Sótt 2. ágúst 2015.
  3. „Dødens triumf“. denstoredanske.dk (danish). 2015. Sótt 1. ágúst 2015.