Dílarella

Dílarella (fræðiheiti Porzana porzana) er fugl af relluætt. Dílarella er strjáll varpfugl í Vestur-Evrópu en algengari í Austur-Evrópu og finnst alveg til Síberíu. Dílarellur eru mjög felugjarnar. Þeim hefur fækkað með framræslu votlendis en kjörlendi er gróðursæl votlendi, fen og flóar og blautir vatns- og árbakkar. Vetrarstöðvar eru einkum í Afríku. Dílarella er sjaldgæfur flækingur á Íslandi.

Dílarella
Porzana porzana 3 (Marek Szczepanek).jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Tranfuglar (Gruiformes)
Ætt: Relluætt (Rallidae)
Ættkvísl: Porzana
Tegund:
P. porzana

Tvínefni
Porzana porzana
Linnaeus, 1766
Skýringarmynd af dílarellum og búsvæði þeirra
Porzana porzana

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.