Skollaber

(Endurbeint frá Cornus suecica)
Skollaber

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Cornales
Ætt: Cornaceae
Ættkvísl: Cornus
Undirættkvísl: Chamaepericlymenum
Tegund:
C. suecica

Tvínefni
Cornus suecica
L.


Lýsing

breyta

Skollaber er sígræn jurt sem myndar þéttar breiður. Stönglarnir eru sléttir og uppréttir. Blöðin eru gagnstæð og heilrend með bogadregnum æðum. Blómgun er í júlí. Blómin eru örsmá, saman í þéttum hnappi milli fjögurra stórra hvítra krónulíkra reifablaða. Berin eru rauð, allstór.

Rótin samanstendur af jarðstöngli og trefjarót. Jurtin breiðist út með rótarskotum.

Tilvísanir

breyta