Cookie Clicker
2013 tölvuleikur
Cookie Clicker er smellileikur sem hægt er að spila á vefnum. Leikurinn kom út í 2013 þróaður af Ortiel.[1] Tilgangur leiksins er að safna smákökum og stækka bakaríið.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Cookie Clicker (2013)“. MobyGames. Sótt 23. febrúar 2022.
Tenglar
breyta- Vefsíða Cookie Clicker Geymt 28 desember 2022 í Wayback Machine