Cookie Clicker

2013 tölvuleikur

Cookie Clicker er smellileikur sem hægt er að spila á vefnum. Leikurinn kom út í 2013 þróaður af Ortiel.[1] Tilgangur leiksins er að safna smákökum og stækka bakaríið.

Merki Cookie Clicker



Tilvísanir

breyta
  1. „Cookie Clicker (2013)“. MobyGames. Sótt 23. febrúar 2022.

Tenglar

breyta
   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.