Clutch er bandarísk hljómsveit frá Germantown, Maryland, stofnuð árið 1991. Meðlimirnir kynntust í menntaskóla (high school). Í byrjun ferils var hljómsveitin hluti af harðkjarnasenunni en fór að þróast út í stóner rokk með plötunni Elephant riders. Einnig hafa áhrif úr blús verið í seinni tíð hjá sveitinni. Clutch stofnaði árið 2008 eigið útgáfufyrirtæki; Weathermaker. Árið 2015 afrekaði Clutch að komast á toppinn á Billboard-rokklistanum í Bandaríkjunum fyrir plötuna Psychic Warfare. [1]

Clutch
Neil Fallon
Tim Sult
Dan Maines
Jean Paul Gaster

Hljómsveitin hefur hlotið nokkrar vinsældir fyrir lögin Careful With That Mic... (2001), The Mob Goes Wild (2004) og Electric Worry (2007).[2]

Meðlimir breyta

  • Neil Fallon – söngur, gítar, munnharpa og ásláttarhljóðfæri.
  • Tim Sult – gítar
  • Dan Maines – bassi
  • Jean-Paul Gaster – trommur

Fyrrum meðlimur breyta

  • Mick Schauer - hljómborð (2005–2008)

Breiðskífur breyta

  • Transnational Speedway League (1993)
  • Clutch (1995)
  • The Elephant Riders (1998)
  • Jam Room (1999)
  • Pure Rock Fury (2001)
  • Blast Tyrant (2004)
  • Robot Hive/Exodus (2005)
  • From Beale Street to Oblivion (2007)
  • Strange Cousins from the West (2009)
  • Earth Rocker (2013)
  • Psychic Warfare (2015)
  • Book of Bad Decisions (2018)
  • Sunrise On Slaughter Beach (2022)

Tenglar breyta

Heimasíða Clutch

Tilvísanir breyta

  1. Clutch Grasps First Top Rock Albums No. 1 With 'Psychic Warfare' Billboard. Skoðað 30. apríl, 2016
  2. Clutch - Awards Allmusic. Skoðað 30. apríl, 2016.