Clicker5 margmiðlunarforritð er framleitt af hugbúnaðarfyrirtækinu Cricksoft. Clicker er fjölþætt forrit og með því er hægt að vinna kennsluefni fyrir nánast hvaða námsgrein sem er en er mest notað með þeim sem eiga erfitt með lestur og ritun.

Nemandi á starfsbraut vinnur íslenskuverkefni í Clicker5 margmiðlunarforritinu

Clicker er verkfæri fyrir kennara að búa til verkefni og umhverfi fyrir nemendur að leysa þau.

Clicker grundvallast á tveimur aðskyldum grunnhlutum ritvinnsluhluta og margmiðlunarhluta. Þessir hlutar geta staðið sjálfstætt hvor í sínu lagi þeir geta einnig unnið saman og myndað eina heild.

Heimildir

breyta
   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.