Sítróna

(Endurbeint frá Citrus x limon)

Sítróna (stundum nefnt gulaldin) fræðiheiti Citrus x limon) er blendingsafbrigði sítrustrés sem er ræktað á hitabeltinu og á heittempruðum svæðum. Heiðgulur ávöxturinn inniheldur súran safa sem inniheldur 5% sítrussýru og með sýrustig 2 til 3. Sítrónutréð getur orðið allt að sex metrar á hæð en er yfirleitt mun minna.

Sítróna
Citrus x limon
Citrus x limon

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
Ættbálkur: Sápuberjaættbálkur (Sapindales)
Ætt: Glóaldinætt (Rutaceae)
Ættkvísl: Sítrus (Citrus)
Tegund:
C. × limon

Tvínefni
Citrus × limon
(L.) Burm.f.

Mikið ræktuð til matar og er mjög C-vítamínríkur ávöxtur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.