Bifhár

(Endurbeint frá Cilium)

Bifhár (bifþræðir eða sóphár) (fræðiheiti Cilium) eru frymisþræðir margra frumna sem þær nota til hreyfinga. Bifhár er til dæmis að finna innan á öndunarrásum í lungum manna og fleiri landhryggdýra og eru frumurnar þaktar bifhárum sem sópa slími og aðskotaefnum í átt út úr líkamanum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.