Chusquea culeou
Chusquea culeou er tegund af bambus frá suður Ameríku sem þolir nokkuð frost og er því nokkuð notuð í görðum á tempruðum svæðum á norðurhveli.[1][2]
Chusquea culeou | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Colehual, colihues' í San Fabián de Alico.
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Chusquea culeou Desvaux. |
Útbreiðsla
breytaTegundin er ættuð frá tempruðum skógum Chile og suðvestur Argentínu.
Lýsing
breytaHún verður að 8 m há. Einkennandi fyrir þessa tegund er að stönglarnir eru ekki holir, ólíkt flestum öðrum bambusum.
Tilvísanir
breyta- ↑ „RHS Plantfinder - Chusquea culeou“. Sótt 12. janúar 2018.
- ↑ „AGM Plants - Ornamental“ (PDF). Royal Horticultural Society. júlí 2017. bls. 20. Sótt 24. janúar 2018.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Chusquea culeou.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Chusquea culeu.