Sveiplilja (fræðiheiti: Chimaphila umbellata[1]) er tegund blómplantna af lyngætt. Hún vex víða á norðurhveli[2] á svæðum með heimskauta eða tempruðu veðurfari.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Chimaphila
Tegund:
C. umbellata

Tvínefni
Chimaphila umbellata
(L.) Barton
Samheiti

Pseva umbellata (L.) Kuntze
Pyrola umbellata L.

Undirtegundir breyta

Til hennar teljast fimm undirtegundir:[1]

  • Chimaphila umbellata subsp. umbellata – Evrópa, Asía
  • Chimaphila umbellata subsp. acuta – suðvestur Norður Ameríka
  • Chimaphila umbellata subsp. cisatlantica – norðaustur Norður Ameríka
  • Chimaphila umbellata subsp. occidentalis – norðvestur Norður Ameríka
  • Chimaphila umbellata subsp. domingensis - Hispaníóla

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 11. september 2023.
  2. „Chimaphila umbellata (L.) W.P.C.Barton | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 11. september 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.