Cheyenne er höfuðborg og stærsta borg Wyoming með um 65.000 íbúa (2020). Hún er í suðausturhorni ríkisins. Borgin var nefnd af íbúum árið 1867 eftir Cheyenne-frumbyggjum.

Cheyenne.