Hjartagrasaætt

(Endurbeint frá Caryophyllaceae)

Hjartagrasætt (fræðiheiti: Caryophyllaceae), áður stundum nefnd arfaætt, er ætt tvíkímblöðunga. Ættkvíslir hennar eru 88 talsins og tegundirnar um 2.000. Helsta vaxtarsvæði plantna innan ættarinnar er tempraða beltið en einnig fyrirfinnast þær til fjalla á heitari slóðum.

Hjartagrasaætt
Aftanstjarna (Silene latifolia)
Aftanstjarna (Silene latifolia)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Caryophyllaceae
Juss.
Ættkvíslir

Sjá texta

GreiningareinkenniBreyta

Blöðin eru gagnstæð eða stundum stakstæð. Blómin eru regluleg og oftast tvíkynja. Bikarblöðin er 4-5 talsins og krónublöðin einnig.

ÆttkvíslirBreyta

 
Akurarfi (Stellaria graminea) er af hjartagrasaætt

Eftirfarandi eru ættkvíslir ættarinnar.