Carpe diem
Carpe diem er orðatiltæki á latínu og þýðir beinlínis „gríptu daginn“. Orðatiltækið er upprunnið úr kvæði eftir rómverska skáldið Hóratíus (Carmina I.11).
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.