Móastör
(Endurbeint frá Carex rupestris)
Móastör (fræðiheiti: Carex rupestris) er stör sem vex í þurrum móum. Hún verður 5 til 20 sm há og ber þrjú til átta rauðbrún öx.
Móastör | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Carex rupestris Turcz. ex Ledeb. |
Á Íslandi er móastör algeng á Norðurlandi.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Móastör.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Carex rupestris.