Cantor-Lebesgue fallið
Cantor-Lebesgue fallið, eða eintæktarfall Lebesgue, er fall í stærðfræði sem sýnir að til sé eintækt vaxandi fall á Cantor menginu. Það er nefnt eftir Georg Cantor og Henri Lebesgue, en sá síðarnefndi skilgreindi það.
- fyrir , þar sem að Δ táknar Cantor mengið.