Shinty

(Endurbeint frá Camanachd)

Shinty (gelíska: camanachd eða Iomain) er boltaíþrótt sem er aðallega vinsæl í Skosku hálöndunum.

Skotar að spila shinty.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.