Títur

(Endurbeint frá Calidris)

Títur (fræðiheiti: Calidris) eru vaðfuglar af snípuætt eins og lóuþrælar, sendlingar og sanderlur.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Calidris
Merrem, 1804
Einkennistegund
Tringa canutus
Linnaeus, 1758[1]

Tenglar

breyta
  1. Linnaeus, Carl (1758). Systema naturae per regna tria naturae, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. Tomus I. Editio decima, reformata (latína). Holmiae. (Laurentii Salvii). bls. 149. „T. roftro laevi, pedibus cinerascentibus, remigibus primoribus ferratis.“
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.