Calgary er stærsta borg Alberta-fylkis í Kanada með um 1,3 milljón íbúa (2021) og 5. stærsta borg landsins. Heitir í höfuðið á Calgary á Suðureyjum sem líklegast var gefið nafn af víkingunum sem settust þar að og leitt af 'köldu garðar'. Borgin er í suðurhluta fylkisins við mót Bow River og Elbow River um 90 km austur af Klettafjöllum.

Calgary
Calgary
Calgary
Viðurnefni: 
Cowtown, the Stampede City
Staðsetning Calgary
Kort sem sýnir staðsetningu í Alberta
LandKanada
FylkiAlberta
Stofnun1875
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriJyoti Gondek
Flatarmál
 • Samtals726,5 km2
Hæð yfir sjávarmáli
1.048 m
Mannfjöldi
 (2021)
 • Samtals1.306.784
 • Þéttleiki1.435,5/km2
TímabeltiMountain Standard Time (UTC-7)
Vefsíðawww.calgary.ca

Kúrekahátíðin The Stampede hefur verið haldin í borginni síðan 1912.

Íþróttir

breyta

Vetrarólympíuleikarnir 1988 voru haldnir í Calgary og nágrenni.

Íshokkílið borgarinnar er Calgary Flames.


   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.