Caitlin Clark (f. 22. janúar 2002) er bandarísk körfuknattleikskona. Hún var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2024 af The Indiana Fever.

Clark árið 2024

Iowa-háskóli

breyta

Clark setti met yfir flest skoruð stig í sögu NCAA-körfubolta með Iowa-háskóla.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Clark scores 35 for Iowa women in NCAA win over Kentucky“. www.theday.com (bandarísk enska). Sótt 20. maí 2024.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.