Burstavalurt
Burstavalurt[2] (fræðiheiti: Symphytum asperum[3]) er fjölær jurt af munablómaætt, ættuð frá Asíu. Hún ber fjólublá til himinblá blóm í margblóma kvíslskúf. Öll jurtin er bursthærð. Blöðin stór, hjartalaga. Burstavalurt er talin góð fóðurplanta fyrir býflugur.[4] Hún er harðgerð og hefur reynst vel í görðum hérlendis. Blendingur hennar og valurtar er nefndur S. × uplandicum
Burstavalurt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Symphytum asperum Lepech.[1] | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Symphytum peregrinum Ledeb. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Lepechin (1805) , In: Nova Acta Acad. Sci. Petrop. 14: 442
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 1. apríl 2024.
- ↑ „Symphytum asperum Lepech. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
- ↑ „Which flowers are the best source of nectar?“. Conservation Grade. 15. október 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. desember 2019. Sótt 18. október 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Burstavalurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Symphytum asperum.