Burj Khalifa

Skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Burj Khalifa (áður þekktur sem Burj Dubai, Dúbæturninn) er risavaxinn skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Turninn er hæsta mannvirki heims, 828 m. Framkvæmdir hófust 21. september 2004 og turninn var opnaður 4. janúar 2010.

Burj Khalifa borinn saman við nokkur vel þekkt mannvirki.

Tenglar breyta

   Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.