Buffalo Virgin

breiðskífa HAM frá árinu 1989
(Endurbeint frá Buffalo virgin)

Buffalo Virgin var fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar HAM, en áður hafði komið út stuttskífan Hold. Buffalo Virgin innihélt lög á borð við „Death“ og „Egg ya hummie“ sem var útúrsnúningur á orðskrípinu „Eggjahommi“.

Buffalo Virgin
Breiðskífa eftir
Gefin út1989 (1989)
Stefna
Lengd34:00
ÚtgefandiOne Little Indian (Bretland)
Tímaröð – HAM
Hold
(1988)
Buffalo Virgin
(1989)
Saga rokksins
(1993)

Platan var gefin út af One Little Indian, í Englandi.

Á plötunni eru eftirfarandi lög:

  1. „Slave“
  2. „Youth“
  3. „Voulez vous“
  4. „Linda Blair“
  5. „Svín“
  6. „Whole lotta love“
  7. „Mistery“
  8. „Egg ya hummie“
  9. „Forbidden lovers“
  10. „Death“