Brynhildur Pétursdóttir
Brynhildur Pétursdóttir (f. 30. apríl 1969) er fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð. Hún starfar hjá Neytendasamtökunum.
Brynhildur Pétursdóttir (BP) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Varaformaður þingflokks Bjartrar Framtíðar | |||||||||
Í embætti 2013–2016 | |||||||||
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fædd | 30. apríl 1969 | ||||||||
Nefndir | Fjárlaganefnd | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Brynhildur ákvað að gefa ekki kost á sér í Alþingiskosningunum 2016.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ 13 þingmenn hætta - 6 fyrrverandi ráðherrar Rúv, skoðað 14. september, 2016.