Bryan Cranston

Bryan Cranston (fæddur 7. mars, 1956) er bandarískur leikari best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Walter White í sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og fyrir hlutverk sitt í gamaþættinum Malcolm in the Middle. Hann hefur leikstýrt þáttum sem hann hefur leikið í og kvikmyndunum Little Miss Sunshine (2006), Drive (2011), Argo (2012), og Godzilla (2014)

Brian Lee Cranston
Bryan Cranston at the 2018 Berlin Film Festival (2).jpg
Upplýsingar
Fæddur7. mars 1956
Hollywood, Kaliforníu.
ÞjóðerniBandarískur
Ár virkur1980-
MakiRobin Dearden
BörnTaylor Dearden
Emmy-verðlaun
2008, 2010, 2014 fyrir Breaking Bad
Tony-verðlaun
2014 Besti leikari
Golden Globe-verðlaun
2014 fyrir Breaking Bad