Brunahraun

Brunahraun (eða bruni) er mjög brunnið hraun, úfið og bert (oft á tíðum nýlega runnið). Í Árbók ferðafélagsins 1970 var brunahrauni lýst þannig:

Brunahraun er grett land og grimmilegt ásýndum, enda hafa áhrif þess verið ægileg.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.