Broddalykill
Broddalykill (fræðiheiti Primula modesta) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af James Bisset og Moore.[1]
Broddalykill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Primula modesta var. fauriei
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Primula modesta Bisset & Moore | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Primula modesta var. shikokumontana Miyabe & Tatew. |
Lýsing og búsvæði
breytaLíkist P. farinosa en er lágvaxnari og myndar stærri breiður. Blöðin eru tígullaga til oddbaugótt, gul méla að neðan, jaðarinn er innsveigður og tenntur. Blómin bleikleit 1,5 sm í þvermál, þrjú til tíu saman á stönglum 7 - 15 sm háum.[2]
Í Japan finnst hann aðallega á fjöllum og sjávarklettum.
Útbreiðsla
breytaÚtbreiðsla Broddalykils; Austur-Asía; aðallega Japan - Hokkaido, - Honshu, - Kyushu, - Shikoku; finnst á nokkrum stöðum í Kóreu Austurhluti Rússlands - Kúrileyjar, - Khabarovsk, - Kamchatka, - Sakhalin.[3]
Undirtegundir
breytaTegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[4]
- P. m. fauriei er smærri, blómin 2 sm breið, 2 9 saman á kröftugum 3 - 12 sm stönglum
- P. m. hannasanensis
- P. m. matsumurae er stærri en aðaltegundin.
- P. m. samanimontana
Ræktun
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Bisset & Moore, 1878 In: Journ. Bot. 16: 184
- ↑ http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Primula/modesta
- ↑ https://npgsweb.ars-grin.gov/gringlobal/taxonomydetail.aspx?29655
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |Útgefandi=Species 2000: Reading, UK. http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16902283|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.sótt= 26 May 2014
Ytri tenglar
breyta- Armeniapedia: Medicinal Uses of Primula
- American Primrose Society
- http://www.primulaworld.blogspot.is/