Brjóstaskora

Brjóstaskora nefnist skarðið sem myndast á milli brjósta kvenna þegar brjóstin eru hálfdulin í fleygnum bol eða kjól.

Dæmi um brjóstaskoru.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist