Brjóstagjöf er það ferli þegar ungabarn nærist á brjóstamjólk sem það sýgur sjálft úr brjóstum mjólkandi konu, oftast móður sinnar, en ekki úr pela eða öðru íláti. Á meðgöngu myndast hormón sem örva mjólkurgöng og kirtla í brjóstum konu og við fæðingu byrja brjóstin að framleiða þykkan gulan vökva, colostrum sem er fyrsta mjólkin.

Ungabarn á brjósti

Næring og brjóstagjöf

breyta

Næring móður með barn á brjósti

breyta

Þegar móðir er með barn á brjósti deilir hún næringunni með barninu sínu. Næringin verður til úr blóðvökva móðurinnar.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.