Brigantína

Brigantína (eða skonnortubrigg) er seglskip með tvö möstur. Framsiglan er með þversegl og messansiglan með gaffalsegl, andstætt briggskipi, þar sem bæði möstrin eru með þversegl. Brigantínan hefur einnig verið kölluð skonnortubrigg.

Brigantínan Falado.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.