Brest (Frakklandi)

sveitarfélag í Frakklandi

Brest er borg í sýslunni Finistère í Bretagne í Vestur-Frakklandi. Íbúar eru um 140.000 (2017. ). Sögulegur kastali er í Brest og þar er mikilvæg höfn.

Brest-kastali.