Brennisteinstvíoxíð

(Endurbeint frá Brennisteinsoxíð)

Brennisteinstvíoxíð er sameind úr einni brennisteinsfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum og hefur efnaformúluna SO2. Það verður fljótandi við -72 °C og suðumark þess er -10  °C við 100 kPa þrýsting. Eldfjöll og iðnaður losa brennisteinsoxíð.

Þrívíddarbygging brennisteinstvíoxíðs.
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.