Brendan Perry
breskur tónlistarmaður
Brendan Michael Perry (fæddur í Whitechapel, London 30. júní 1959) er breskur tónlistarmaður best þekktur fyrir að vera helmingur dúósins Dead Can Dance (ásamt Lisa Gerrard). Perry spilar á ýmis hljóðfæri. Hann byrjaði ferilinn í nýsjálensku punk-rokk sveitinni The Scavengers áður er hann flutti yfir til Ástralíu þar sem hann stofnaði DCD. Hann hefur gefið út nokkrar sólóskífur.
Sólóplötur
breyta- Eye of the Hunter (1999)
- Ark (2010)
- Songs of Disenchantment: Music from the Greek Underground (2020)