Brassica perviridis
Japanskt spínatkál eða Komatsuna (コマツナ(小松菜))[1] (fræðiheiti Brassica rapa var. perviridis) er káltegund og blaðgrænmeti. Það er ættað frá Japan.
Brassica perviridis | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Brassica rapa | ||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||
Brassica rapa var. perviridis (L.H.Bailey) Hanelt |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Sorting Brassica rapa names“. Multilingual Multiscript Plant Name Database. The University of Melbourne. Sótt 17. mars 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brassica perviridis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Brassica rapa subsp. perviridis.