Bræðrasöfnuðurinn

Bræðrasöfnuðurinn eða herrnhútar er trúarhreyfing mótmælenda sem Zinsendorf greifi skipulagði í Herrnhut. Hann hóf árið 1731 útgáfu á bæklingi sem hann nefndi Die Losungen. Í Losungen er eitt ritningarvers fyrir hvern dag ársins. Herrnhútar voru áhrifamiklir í Danmörku á 18. öld. Þeir stóðu fyrir trúboði víða um lönd og er eitt af því kristniboð Hans Egede í Grænlandi.

HeimildirBreyta