Borgarnjóli

Borgarnjóli, eða skógarnjóli, (fræðiheiti: Rumex obtusifolius) er stórvaxin fjölær jurt af ættkvísl súra. Upprunnin frá Evrópu [1] er hann er slæðingur á Íslandi, aðallega í kring um Reykjavík.

Borgarnjóli
Rumex obtusifolius sl2.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
Tegund:
R. obtusifolius

Tvínefni
Rumex obtusifolius
L.


HeimildBreyta

  1. „Broad-leaved Dock: Rumex obtusifolius. NatureGate. Sótt 30. desember 2013.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.