Bollmora
Bollmora er þéttbýli í sveitarfélaginu Tyresö i Svíþjóð í námunda við Stokkhólm. Íbúar eru um 16.500 (2010).
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bollmora.
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.