Bolli er drykkjarílát sem fólk drekkur úr. Algengast er að fólk drekki kaffi, te eða kakó úr bollum en þó á fólk til að drekka aðra drykki úr bollum.[1] Bolli er jafnframt mannanafn.

Tilvísanir

breyta
  1. „Er einhver merkingarmunur á orðunum krús, mál, fantur og bolli? Ég er að læra íslensku en mér finnst þetta mjög óljóst“. Vísindavefurinn. Sótt 7. nóvember 2024.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.