Bóhaíhaf eða Bó Haí er flói innst í Gulahafi við strönd Kína. Vegna nálægðar við höfuðborgina Beijing er flóinn eitt af fjölförnustu vatnasvæðum heims.