Bóhaíhaf

(Endurbeint frá Bohaihaf)

Bóhaíhaf eða Bó Haí er flói innst í Gulahafi við strönd Kína. Vegna nálægðar við höfuðborgina Beijing er flóinn eitt af fjölförnustu vatnasvæðum heims.

Kort sem sýnir Bóhaíhaf
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.