Bogi (vopn)

skotvopn
Húna bogi. Nútíma eftirgerð, úr trefjagleri og viði, af sögulegum boga.

Bogi og örvar er skotvopnakerfi og eru algeng á flestum menningarsvæðum. Bogi með örvum er eldri en sögulegar heimildir ná til. Bogfimi er tæknin, hæfileikinn eða notkunin á þeim.

Bogi og örvar birtast í kring um umskiftin frá efri Paleolithic til Mesolithic. Á staðnum Nataruk í Turkana, Kenya, fundust hrafntinnu smáblöð í hauskúpu og brjóstholi beinagrindar, sem bendir til notkunar á boga og örvum sem vopnum.[1] Eftir lok síðustu ísaldar, virðist notkun boga og örva hafa breiðst út til allra byggðra heimsálfa, nema Ástralíu.[2]

Elstu varðveittu bogar í heilu lagi eru úr álmi frá Danmörku (Holmegaard boginn)[3], sem hafa verið mældir 11000ára. Kröftugir nútímabogar hafa verið gerðir eftir þeirri hönnun.

Dæmi um eftirgerð af Holmegaard boga.
Nærmynd af miðju.

Brot úr Stellmoor boga voru talin um 10 þúsund ára gömul, en þau eyðilögðust í Hamborg í seinni heimsstyrjöld, áður en carbon 14 dating var þróuð.[4] Microliths sem fundust á suðurströnd Afríku benda til að örvar hafi verið til í að minnsta kosti 71 þúsund ár.[5]

Gerðir bogaBreyta

 
Avar bogi frá um 700e.k
 
Mongólskur bogi, eftirgerð

Það er engin ákveðin flokkun á bogum.[6] Boga má flokka eftir mismunandi eiginleikum, t.d. efniviði, toglengd, lögun bogans séð frá hlið eða lögun arma í þversniði.[7]

Algengar gerðir

 • Aftursveigður bogi: bogi þar sem endarnir sveigjast frá skyttunni. Það réttist úr sveigjunni þegar boginn er spenntur. Sveigjan eykur kraftinn í boganum..[8]
 • Reflex bow: a bow whose entire limbs curve away from the archer when unstrung. The curves are opposite to the direction in which the bow flexes while drawn.[8]
 • Langbogi: flatbogi sem er jafnhár skyttunni, yfirleitt um 2m langur. Hefðbundinn Enskur langbogi var yfirleitt úr ýviði, en aðrar viðartegundir voru einnig notaðar.[9]
 • Flatbow: sú gerð sem indíánar í Ameríku notuðu helst.
 • Samsettur bogi: bogi úr meira en einu efni.[7]
 • Samansetjanlegur bogi: bogi sem er hægt að setja saman fyrir flutning.
 • Trissubogi: bogi með trissum eða öðru til að hjálpa við að draga bogann.[10]

TilvísanirBreyta

 1. Lahr, M. Mirazón; Rivera, F.; Power, R. K.; Mounier, A.; Copsey, B.; Crivellaro, F.; Edung, J. E.; Fernandez, J. M. Maillo; Kiarie, C. „Inter-group violence among early Holocene hunter-gatherers of West Turkana, Kenya“. Nature. 529 (7586): 394–398. doi:10.1038/nature16477.
 2. M. H. Monroe, Aboriginal Weapons and Tools "The favoured weapon of the Aborigines was the spear and spear thrower. The fact that they never adopted the bow and arrow has been debated for a long time. During post-glacial times the bow and arrow were being used in every inhabited part of the world except Australia. A number of reasons for this have been put forward [...] Captain Cook saw the bow and arrow being used on an island close to the mainland at Cape York, as it was in the Torres Strait islands and New Guinea. But the Aborigines preferred the spear. "
 3. Comstock, P (1992). Ancient European Bows, pp. 87-88. The Traditional Bowyers Bible Volume 2. The Lyons Press, 1992. ISBN 1-58574-086-1
 4. Collins Background to Archaeology
 5. http://www.nature.com/nature/journal/v491/n7425/full/nature11660.html Kyle S. Brown, Curtis W. Marean, et al. An early and enduring advanced technology originating 71,000 years ago in South Africa Nature 491, 590–593 (22 November 2012) doi:10.1038/nature11660
 6. Paterson Encyclopaedia of Archery p. 37
 7. 7,0 7,1 Heath Archery pp. 14-16
 8. 8,0 8,1 Paterson Encyclopaedia of Archery pp. 90-91
 9. Paterson Encyclopaedia of Archery pp. 73-75
 10. Paterson Encyclopaedia of Archery pp. 38-40

HeimildirBreyta

 • Collins, Desmond (1973). Background to archaeology: Britain in its European setting (Revised. útgáfa). Cambridge University Press. ISBN 0-521-20155-1.
 • Elmer, R. P. (1946). Target Archery: With a History of the Sport in America. New York: A. A. Knopf. OCLC 1482628.
 • Heath, E. G. (1978). Archery: The Modern Approach. London: Faber and Faber. ISBN 0-571-04957-5.
 • Paterson, W. F. (1984). Encyclopaedia of Archery. New York: St. Martin's Press. ISBN 0-312-24585-8.
 • Sorrells, Brian J. (2004). Beginner's Guide to Traditional Archery. Mechanicsburg, PA: Stackpole Books. ISBN 978-0-8117-3133-1.
 • Stone, George Cameron (1999) [1934]. A Glossary of the Construction, Decoration, and Use of Arms and Armor in All Countries and in All Times (Reprint. útgáfa). Mineola: Dover Publications. ISBN 0-486-40726-8.