Boeing 707

Boeing 707 er farþegaþota frá Boeing sem var framleidd frá 1958 til 1979. Þessar flugvélar gátu flutt 140 til 219 farþega og flugdrægni þeirra var milli 2.500 og 5.750 sjómílur (4.630 til 10.650 km).

Boeing 707-þota frá Quantas.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.