Boardmaker
Boardmaker er forrit og myndrænn gagnagrunnur sem notað er við óhefðbundnar tjáningarleiðir til samskipta við þá sem ekki geta nýtt sér ritmál og talmál. Með forritinu fylgja samskiptatáknmynda til tjáskipta. Boardmaker er notað sem kennsluforrit fyrir alla aldurshópa og í ýmsum námsgreinum, í sérkennslu, á sambýlum, á heilbrigðisstofnunum og á heimilum.
Til eru fjögur gerðir af hugbúnaðinum, Boardmaker, Boardmaker with Speaking Dynamically Pro, Boardmaker Plus! og Boardmaker Studio.
Tenglar
breyta- Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir
- DynaVox Mayer-Johnson
- Boardmaker Share
- Boardmaker Studio Víðeó Geymt 1 maí 2012 í Wayback Machine
- Boardmaker Geymt 5 apríl 2012 í Wayback Machine