Blokksbjarg
Blokksbjarg (Þýska: Brocken) er fjall í Þýskalandi. Frá miðöldum hefur mikil þjóðtrú verið tengd fjallinu.
Í Danmörku er haldin miðsumarsmessa Sct. Hans. Þá er nornabrenna, kvenlíkneski er sett á bálköst. Sagan segir að nornin sé send til Blokkbjargs þar sem hún skemmti sér með djöflum og öðrum nornum.
