Blokk
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Blokk getur átt við eftirfarandi:
- Blokk, ein tegund fjöleignarhúss.
- Blokk í lotukerfinu
- Blokk af varningi, ss. blokk af flökuðum fiski
- Blokk í merkingunni skrifblokk.
- Blokk í merkingunni samsteypa, samtök, sbr. ríkjablokk eða hernaðarblokk.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Blokk.