Blóðbaðið í Port Arthur
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Blóðbaðið í Port Arthur getur átt við:
- Blóðbaðið í Port Arthur (Kína) árið 1894, þegar japanskar hersveitir myrtu þúsundir Kínverja á Liaodong-skaga.
- Blóðbaðið í Port Arthur (Ástralíu) árið 1996, þegar byssumaður skaut 35 til bana í Tasmaníu.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Blóðbaðið í Port Arthur.