Blámeisa

Blámeisa (fræðiheiti Cyanistes caeruleus) er fugl af meisuætt sem finnst víða í Evrópu.

Blámeisa
Eurasian blue tit (Cyanistes caeruleus).jpg

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Aves
Ættbálkur: Passeriformes
Ætt: Paridae
Ættkvísl: Cyanistes
Tegund:
C. caeruleus

Tvínefni
Cyanistes caeruleus
(Linnaeus, 1758)
Úbreiðslusvæði evrópskrar blámeisu dökkgrænt og afríksrar blámeisu ljósgrænt
Úbreiðslusvæði evrópskrar blámeisu dökkgrænt og afríksrar blámeisu ljósgrænt
Samheiti

Parus caeruleus Linnaeus, 1758