Bláfell
Bláfell (einnig kallað Bláfellshnjúkur) er fjall á Kili. Það er 1204 metra hár móbergsstapi. Samkvæmt þjóðsögu bjó bergrisinn Bergþór í helli við Bláfell .
Bláfell | |
---|---|
Hæð | 1.204 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Bláskógabyggð |
Hnit | 64°29′24″N 19°51′36″V / 64.489865°N 19.859894°V |
breyta upplýsingum |
Heimild
breyta- Ari Trausti Guðmundsson, Pétur Þorleifsson: Íslensk fjöll. Gönguleiðir á 151 tind. Reykjavík (Mál og Menning) 2004.