Bjarg í Miðfirði er sveitabær þar sem Grettir Ásmundsson ólst upp á. Á Bjargi er minnisvarði um Ásdísi, móður Grettis. Hann var reistur árið 1974 og lágmynd á honum er eftir Halldór Pétursson.

Bjarg
Minnisvarði um Ásdísi

Á Akureyri er líkamsrækt sem heitir Bjarg í höfuðið á sveitabænum sem Grettir ólst upp á.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.