Billie Jean (lag)
Billie Jean er lag eftir Michael Jackson. Lagið kom út 3. janúar 1983 og er eitt af vinsælustu lögum Michael Jackson.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Hopper, Alex (17. maí 2022). „Behind the Meaning of Michael Jackson's "Billie Jean"“. American Songwriter (bandarísk enska). Sótt 20. nóvember 2024.