Hjúki og Bil

persónur úr norrænni goðafræði
(Endurbeint frá Bil og Hjúki)

Hjúki og Bil eru persónur eða goð sem tengd eru Mána. Eru þau sögð í Eddukvæðum[1] vera systkini sem Máni stal af jörðu. Faðir þeirra var Viðfinnur[2].

19du aldar teikning af karlinum í tunglinu úr germönskum þjóðsögum

Nafnið Bil er talið þýða augnablik og Hjúki þýði sá sem læknast.[3] Bil hefur verið tengd við akuryrkju-vættina Bilwis sem var þekkt í germanskri þjóðtrú.[4]

Ný og nið tunglsins

Tilvísanir

breyta
  1. Gylfaginning, kafli 11. Bil er svo nefnd aftur í nafnalista kafla 35, og í köflum 47 og 75 í Skáldskaparmálum.
  2. Hann (Máni) tók tvö börn af jörðu er svo heita: Bil og Hjúki, er þau gengu frá brunni þeim er Byrgir heitir og báru á öxlum sér sá er heitir Sægur, en stöngin Símul. Viðfinnur er nefndur faðir þeirra. Þessi börn fylgja Mána, svo sem sjá má af jörðu.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  4. Wolfgang Golther: Germanische Mythologie: Vollständige Ausgabe. Marix-Verlag, Wiesbaden 2011, ISBN 978-3-937715-38-4.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.